Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lyfjafíkn
ENSKA
drug addiction
Svið
lyf
Dæmi
[is] Lyfjastofnun Evrópu og Eftirlitsmiðstöð Evrópu með lyfjum og lyfjafíkn skulu skiptast á upplýsingum sem þær fá um misnotkun á lyfjum, þ.m.t. upplýsingum sem tengjast ólöglegum fíkniefnum.

[en] The Agency and the European Monitoring Centre for Drugs and Drug Addiction shall exchange information that they receive on the abuse of medicinal products including information related to illicit drugs.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1235/2010 frá 15. desember 2010 um breytingu, að því er varðar lyfjagát vegna mannalyfja, á reglugerð (EB) nr. 726/2004 um málsmeðferð Bandalagsins við veitingu leyfa fyrir manna- og dýralyfjum og eftirlit með þeim lyfjum og um stofnun Lyfjastofnunar Evrópu og á reglugerð (EB) nr. 1394/2007 um hátæknimeðferðarlyf

[en] Regulation (EU) No 1235/2010 of the European Parliament and of the Council of 15 December 2010 amending, as regards pharmacovigilance of medicinal products for human use, Regulation (EC) No 726/2004 laying down Community procedures for the authorisation and supervision of medicinal products for human and veterinary use and establishing a European Medicines Agency, and Regulation (EC) No 1394/2007 on advanced therapy medicinal products

Skjal nr.
32010R1235
Athugasemd
Sjá einnig Eftirlitsmiðstöð Evrópu með lyfjum og lyfjafíkn (European Monitoring Centre on Drugs and Drug Addiction)

Áður var þýðingin ,lyfjafíkn´ einnig notuð á sviði dómsmálasamstarfs en breytt 2011 í samráði við sérfræðing (nú: fíkniefnafíkn). Lyfjafíkn getur átt við um fíkn í lyf sem almennt teljast ekki fíkniefni, t.d. róandi lyf, svefnlyf o.s.frv. Sjá færslur um drug.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira